Nautnaseggirnir í okkur Madda finnst rosalega gaman að gera hollari „spin“ á óhollustu. Okkur finnst rosalega gott að gera ídýfu úr kotasælu, þetta er mjög gott með snakki og við borðum þetta mjög oft með niðurskornu grænmeti. Mjög auðvelt og hver getur kryddað eins og hann vill.
Ídýfa
-Við settum óvart of mikið af hunangi þannig að ekki fara algerlega eftir myndinni.
-Ef þú ert ekki að fara á deit eða vinnuviðtal þá getur verið mjög gott að rífa lítið magn af hvítlauk út í.