Littla dýrið okkar er búin að vera veik í dag svo við ákváðum að gera eitthvað í kvöldmat sem hún gat hjálpað með. Fyrir valinu var tortilla pizza. Bæði út af littlan getur mjög auðveldlega hjálpað til og það að eftir að vera með veikt barn heima þá nennir maður ekki að eyða svaðalegum tíma í að elda.
Tortilla pizza
Það þarf ekkert uppskrift fyrir þetta, því þetta er frekar hugmynd að kvöldmat. Það sem við notuðum var:
Ávaxtaspjót
Eftir matinn var ég alveg að farast, mig langaði svo í eitthvað sætt. Ákvað að vera gáfuð og fá mér ávexti, en vildi fá eitthvað gúmmelaði samt. Ávaxtaspjót með „drissli“ af 70% súkkulaði er málið, þvílíkt nammi. Ætla ekki að móðga lesendur mína með því að setja inn leiðbeiningar.
You must be logged in to post a comment.