Nautnaseggir

matarblogg Önnu Sjafnar og Madda.

Bananabrauðbollur

Fyrir 6 eða 7 árum síðan rakst ég á frábæra uppskriftasíðu sem heitir Cafe Sigrún, þegar ég var að leita að uppskrift af góðu bananabrauði. Ég hef notað þessa uppskrift … Lesa meira

Osta -og rúsínufylltar kjúklingabringur

Við höfum áður verið með uppskrift af fylltum kjúklingabringum, en það er alltaf skemmtilegt að leika sér aðeins með hráefnið. Í kvöld nennti enginn út í búð og þess vegna … Lesa meira

Pasta carbonara

Það er afar auðvelt og fljótlegt að útbúa pasta með carbonara sósu. Þetta er vinsæll og góður réttur og Google leit skilar manni fjölmörgum girnilegum uppskriftum, sem þó eru flestar … Lesa meira

28.12.2012 · Færðu inn athugasemd

Einfaldur sunnudagsmatur – Bayonne skinka

Við höfðum bayonne skinku í kvöldmatinn áðan. Það er frekar einfalt að gera góða máltíð úr svona skinnku og þess vegna tilvalinn sunnudagsmatur. Með skinkunni höfðum við kartöflusalat með eplum … Lesa meira

18.11.2012 · Ein athugasemd

Kæfugerð

Ég fór í sveitina um daginn til að hakka kindakjöt. Ég greip með mér til baka tvö læri, hrygg og eitt stykki af slögum (sjá skýringarmynd á Kjötbókinni). Lærin eru … Lesa meira

16.11.2012 · Færðu inn athugasemd

Ósoðinn hafragrautur

Þessi titill hljómar ekki vel. En staldraðu við. Ég er alinn upp á dæmigerðu sveitaheimili þar sem boðið var upp á heitan hafragraut á hverjum einasta morgni. Ef það var … Lesa meira

7.11.2012 · 2 athugasemdir

Angurvært pönnulasagnea

Við höldum áfram í leti- og nautnalegum mat. Pönnulasagnea ætti ekki að taka mikið meira en 30-40 mínútur í framkvæmd (ef maður er ekki að blogga um það að minnsta … Lesa meira

5.11.2012 · Færðu inn athugasemd

Gráðosta- og bláberjafylltar kjúklingabringur með mangójógúrtsósu

Nautnaseggirnir fengu heimsókn frá ljósmyndara Séð & Heyrt í kvöld. Af því tilefni ákváðum við að hafa eitthvað spennandi í matinn og fyrir valinu varð gamall sérrétur frá Önnu, kjúklingabringur … Lesa meira

8.10.2012 · 4 athugasemdir

Jógúrt íspinnar

Það er alltaf ljúft að skella einum íspinna í andlitið á sér. Hér eru uppskriftir af íspinnum sem eru aðeins hollari en sykurleðjan sem er oftast í boði úti í … Lesa meira

20.8.2012 · Ein athugasemd