Nautnalegt ávaxtapæ
Þessi baka er orðin ein af mínu uppáhalds. Uppskriftin varð til þegar ég fann mjög girnilega uppskrift að rabbarbaraböku hjá Eldhússögum, sem er eitt af mínum uppáhaldsbloggum. En þegar ég … Lesa meira
Epla- og brokkolísalat
Maddi keypti þvílíkt girnilegan fiskrétt fyrir kvöldmatinn en þegar kom að því að elda þá var ekki séns að það væri nóg handa fjölskyldunni. Þá var bara að finna nóg … Lesa meira
Avacadohummus
Planið í dag var að elda og blogga um tælenskan rétt sem Maddi hefur verið að fínpússa en suma daga þá rekst maður á eitthvað á Pinterest og bara VERÐUR … Lesa meira
Í tilefni fimmtudags: Foie gras, fiskisúpa og ávaxtaspjót
Littla fjölskyldan var að flytja í nýtt húsnæði og eru allir aðilar svívirðilega ánægðir með það. Ásamt því að rífa upp úr kössum eins og vindurinn þá erum við almennt … Lesa meira
SveppPepp fylltur kúrbítur
Mig hefur lengi langað að prófa þessa uppskrift, finnst gaman af svona súper einföldum uppskriftum. Þetta tók ekki langan tíma og má nota hvaða fyllingu sem er, ég ákvað að … Lesa meira
LKL súkkulaðimús
Það hlaut að koma að því, við höfum ratað inn í LKL æðið. Það er rosalega gaman að braska í einhverju svona nýju þar sem okkar matarræði hefur verið í … Lesa meira
Blómkálsmús – kom skemmtilega á óvart.
Eftir viku af grænmetisréttum þá ákváðum við að hafa kjöt í sunnudagsmatinn. Ég viljandi sleppti því að segja eiginmanninum að ég ætlaði að „testa“ blómkálsmús með matnum, því hingað til … Lesa meira
Kúrbítspizza
Það er ótrúlega langt frá síðasta innleggi og skrifast það bara á lægð í matarnautn (erum ekki búin að elda neitt sérstaklega blogglegt). En með nýju ári þá settum við … Lesa meira
Nautasteik með hasselback kartöflum
Littla fjölskyldan okkar hefur það fyrir vana að gera vel við okkur á útborgunardegi, oftast þýðir það að við kíkjum út að borða í kvöldmat. Við kíkjum vanalega á einhverja … Lesa meira
Chicken Pot Pie
Núna er fyrsta bloggfærslan okkar í þónokkurn tíma og það á ársafmæli bloggsins okkar. Ekki datt mér í hug að síða sem ég ákvað að halda úti til að geyma … Lesa meira
You must be logged in to post a comment.