Afgangs jólamatur nýttur í tartalettur
Það er tvennt sem flestir eiga nóg af eftir jólin, rjómi og hamborgarhryggur! Þetta er frábær réttur til að nota afgangana og fyrir þá sem nenna ekki að borða upphitaðan … Lesa meira
Hægeldað lambalæri
Vorum að enda við að borða sjúklega meyrt og gómsætt lambalæri! Ætlaði að deila með ykkur aðferðinni við eldamennskuna því þetta kom mjög vel út. Mig hefur lengi vel langað … Lesa meira
Devilled eggs (Fyllt egg)
Við eigum alltaf rosalega mikið af eggjum. Bæði pabbi minn og tengdapabbi eiga hænur svo við eigum vanalega meiri egg en við getum í okkur látið. Við notum hinsvegar eggin … Lesa meira
Framlag okkar í kökublað Vikunnar: Kúrbíts Brownie með valhnetum!
Í dag kom út Kökublað Vikunnar, í því blaði er kökuuppskrift komin frá Nautnaseggjunum. Þrátt fyrir að allir hafa að sjálfsögðu farið og keypt blaðið í dag, þá ætlum við … Lesa meira
Fylltur lambahryggur og grænmetisgratín
Á fimmtudagskvöldið var fengum við óvænta gesti í heimsókn. Kæra vini sem áttu að vera staðsett í Danmörku en kíktu heim á klakann í vinnu/fjölskylduferð. Að sjálfsögðu gripum við tækifærið … Lesa meira
Letileg Shepherd’s Pie
Þessa dagana þá er farið að kólna, maður er farin að pæla hvar maður setti nagladekkin frá sér og það er óþarflega dimmt úti. Ef þessar aðstæður kalla ekki á … Lesa meira
Kjúklingakoddar með mangosósu
Í sumar fjárfestum við í matreiðslubókinni Heilsuréttir Fjölskyldunnar, þetta er alger snilldarverk og höfum við notað hana mikið eftir að við keyptum hana. Mig hefur langað lengi að gera þessa … Lesa meira
Ofnbakaður lax með wasabi baunum, salati og mangosósu
Við fengum gesti í mat í kvöld, ætluðum að gefa þeim ofnbakaðan lax með mango chutney. En þegar eldamennskan byrjaði þá tókum við eftir að það var ekki til nóg … Lesa meira
Fylltar sætar kartöflur
Ég ákvað að vera gikkur í kvöldmatnum og neita að borða hakk og spagettí. Gramsaði í ísskápnum og fann þar sæta kartöflu og fannst sniðugt að skella í fyllta sæta … Lesa meira
Littla dýrið 3ja ára!
Það er búið að vera mikið að gera undanfarið hjá okkur. Mikið að gera í vinnuni og skólanum og undirbúningur fyrir barnaafmæli. Það er ekki hægt að segja að það … Lesa meira
You must be logged in to post a comment.