Nautnaseggir

matarblogg Önnu Sjafnar og Madda.

Afmælismaturinn hans Madda! – Lasagnea and the works.

Í dag þá er elsku eiginmaður minn 34 ára gamall og þá ætlaði ég að gefa honum uppáhaldsmatinn hans, sem er lasagna. Það er ekki oft á boðstólnum hérna heima … Lesa meira

25.8.2012 · Ein athugasemd

GRÝTA

Alveg frá því ég var lítil þá var nokkuð oft grýta í matinn heima hjá mér. Auðveldur heimilismatur, bara bæta við vatni, mjólk og hakki út í duftið og voila! … Lesa meira

20.8.2012 · 2 athugasemdir

Kjúklingaleggir með afgangs couscous og salati

Madda til mikillar gleði þá auglýsti uppáhalds pizzastaðurinn hans pizzur á þúsundkall svo að kvöldmaturinn var ákveðin fyrir hann og littla dýrið, ég ákvað að halda matarræðinu góðu svo ég … Lesa meira

16.8.2012 · Færðu inn athugasemd

Hrefnusteik með couscous-salati og létt soðnu brokkolíi

Við erum miklir aðdáendur hrefnusteikar á þessu heimili og skömmumst okkur ekkert fyrir það 😉 Fyrir nokkrum árum fann ég frábæra uppskrift að hrefnusteik frá krúttbombunni Hrefnu Rós Sætran og … Lesa meira

15.8.2012 · Ein athugasemd

Opinn kjúklingabörger með frönskum úr sætum kartöflum

Kvöldmaturinn í dag varð til að mestu vegna þess að ég nennti alls ekki út í búð, þannig að ég þetta er allt eitthvað sem ég fann eftir að grafa … Lesa meira

14.8.2012 · Færðu inn athugasemd

Hollustu súpa

Ég er þvílíkt kát yfir því hvað við fengum marga gesti inn á síðuna, það hvatti mig bara til að skella í aðra færslu. Í kvöld þá ákvað Maddi að … Lesa meira

13.8.2012 · 2 athugasemdir

Rækju tortilla með sítrus hrásalati

Ég er búin að vera með uppskriftina af þessu í sigtinu í smá tíma og ákvað að skella mér á þetta. Allt í allt þá hefur eldamennskan tekið um 25mín … Lesa meira

12.8.2012 · Færðu inn athugasemd

Eldhúsvinna síðustu daga!

Þá er komið að formlega fyrsta blogginu okkar hérna. Þetta er fínn tími fyrir það þar sem við erum bæði í sumarfríi og höfum þá þrek og metnað til þess … Lesa meira

11.8.2012 · Færðu inn athugasemd

Hérna byrjum við!

Þar sem við hjónin erum búin að taka matarræðið okkar ærlega í gegn þá ákváðum við (kannski meira ég) að henda upp matarbloggi. Þá getum við deilt uppáhalds uppskriftum okkar … Lesa meira

5.8.2012 · 2 athugasemdir