Heimatilbúnar tortilla pönnukökur – 4 hráefni
Við gerum frekar oft burrito/tortilla/quasedillas hérna heima. Bæði út af því þetta er rosa góð leið til að tæma úr grænmetisskúffunni og að þar sem annar nautnaseggurinn er bóndasonur þá … Lesa meira
Fylltar crépes
Fjölskyldan fór á rölt í Kringlunni í dag. Við kíktum inn á kaffihús þar og hugsaði ég með mér að verðið á crépes á kaffihúsum er svívirðilegt, miðað við efniskostnað. … Lesa meira
Bananabrauðbollur
Fyrir 6 eða 7 árum síðan rakst ég á frábæra uppskriftasíðu sem heitir Cafe Sigrún, þegar ég var að leita að uppskrift af góðu bananabrauði. Ég hef notað þessa uppskrift … Lesa meira
Framlag okkar í kökublað Vikunnar: Kúrbíts Brownie með valhnetum!
Í dag kom út Kökublað Vikunnar, í því blaði er kökuuppskrift komin frá Nautnaseggjunum. Þrátt fyrir að allir hafa að sjálfsögðu farið og keypt blaðið í dag, þá ætlum við … Lesa meira
Littla dýrið 3ja ára!
Það er búið að vera mikið að gera undanfarið hjá okkur. Mikið að gera í vinnuni og skólanum og undirbúningur fyrir barnaafmæli. Það er ekki hægt að segja að það … Lesa meira
Ofnbakaður lax með mango chutney og gulrótarbrauð
Við vorum að velta því fyrir okkur hvað við gætum gert með afgangana frá gærdeginum, áttum mikið af búlgusalati og mango sósu eftir. Ákváðum að hafa lax en littlan okkar … Lesa meira
Grænmetislasagnea með heimatilbúnum brauðbollum og heimatilbúnu hrásalati
Við áttum von á vinapari í mat sem eru bæði grænmetisætur svo við ákváðum að henda í eitthvað afar gott. Fyrir valinu varð all grænmetislasagnea sem Maddi skellti í. Ég … Lesa meira
Hveitilausar bananalummur, eðalgúmmelaði!
Littla dýrið okkar vaknaði í morgun með hita og eiginmaðurinn vaknaði með þynnku, þannig að ég er búin að vera að dútlast í þrifum og eldhúsinu í dag. Við tiltektina … Lesa meira
Crépes með rækjum, rjómaostsósu og grænmeti
Það hefur ekki verið bloggað mikið seinustu vikuna eða svo vegna ömurlegrar flensu sem hefur herjað á húsbandið og mig. Það hefur ekki verið neinn kraftur til að elda neitt … Lesa meira