Nautnaseggir

matarblogg Önnu Sjafnar og Madda.

Nautnalegt ávaxtapæ

Þessi baka er orðin ein af mínu uppáhalds. Uppskriftin varð til þegar ég fann mjög girnilega uppskrift að rabbarbaraböku hjá Eldhússögum, sem er eitt af mínum uppáhaldsbloggum. En þegar ég … Lesa meira

20.11.2015 · Færðu inn athugasemd

Í tilefni fimmtudags: Foie gras, fiskisúpa og ávaxtaspjót

Littla fjölskyldan var að flytja í nýtt húsnæði og eru allir aðilar svívirðilega ánægðir með það. Ásamt því að rífa upp úr kössum eins og vindurinn þá erum við almennt … Lesa meira

18.9.2014 · Færðu inn athugasemd

LKL súkkulaðimús

Það hlaut að koma að því, við höfum ratað inn í LKL æðið. Það er rosalega gaman að braska í einhverju svona nýju þar sem okkar matarræði hefur verið í … Lesa meira

29.1.2014 · Færðu inn athugasemd

Tortilla pizza og ávaxtaspjót í eftirmat

Littla dýrið okkar er búin að vera veik í dag svo við ákváðum að gera eitthvað í kvöldmat sem hún gat hjálpað með. Fyrir valinu var tortilla pizza. Bæði út … Lesa meira

10.4.2013 · Færðu inn athugasemd