Nautnaseggir

matarblogg Önnu Sjafnar og Madda.

Í tilefni fimmtudags: Foie gras, fiskisúpa og ávaxtaspjót

Littla fjölskyldan var að flytja í nýtt húsnæði og eru allir aðilar svívirðilega ánægðir með það. Ásamt því að rífa upp úr kössum eins og vindurinn þá erum við almennt … Lesa meira

18.9.2014 · Færðu inn athugasemd

Fylltar crépes

Fjölskyldan fór á rölt í Kringlunni í dag. Við kíktum inn á kaffihús þar og hugsaði ég með mér að verðið á crépes á kaffihúsum er svívirðilegt, miðað við efniskostnað. … Lesa meira

24.3.2013 · Færðu inn athugasemd

Ofnbakaður lax með wasabi baunum, salati og mangosósu

Við fengum gesti í mat í kvöld, ætluðum að gefa þeim ofnbakaðan lax með mango chutney. En þegar eldamennskan byrjaði þá tókum við eftir að það var ekki til nóg … Lesa meira

20.10.2012 · Færðu inn athugasemd

Ofnbakaður lax með mango chutney og gulrótarbrauð

Við vorum að velta því fyrir okkur hvað við gætum gert með afgangana frá gærdeginum, áttum mikið af búlgusalati og mango sósu eftir. Ákváðum að hafa lax en littlan okkar … Lesa meira

9.10.2012 · Færðu inn athugasemd

Risotto með rækjum og grænum baunum

Kvöldmaturinn í dag var hinn klassíski ítalski réttur, Risotto! Þetta er smá dundur réttur en ekki flókin og vel þess virði! Vinkonur mínar hafa oft spurt hvort að það sé … Lesa meira

21.9.2012 · Færðu inn athugasemd

Crépes með rækjum, rjómaostsósu og grænmeti

Það hefur ekki verið bloggað mikið seinustu vikuna eða svo vegna ömurlegrar flensu sem hefur herjað á húsbandið og mig. Það hefur ekki verið neinn kraftur til að elda neitt … Lesa meira

30.8.2012 · Færðu inn athugasemd

Rækju tortilla með sítrus hrásalati

Ég er búin að vera með uppskriftina af þessu í sigtinu í smá tíma og ákvað að skella mér á þetta. Allt í allt þá hefur eldamennskan tekið um 25mín … Lesa meira

12.8.2012 · Færðu inn athugasemd