Epla- og brokkolísalat
Maddi keypti þvílíkt girnilegan fiskrétt fyrir kvöldmatinn en þegar kom að því að elda þá var ekki séns að það væri nóg handa fjölskyldunni. Þá var bara að finna nóg … Lesa meira
Avacadohummus
Planið í dag var að elda og blogga um tælenskan rétt sem Maddi hefur verið að fínpússa en suma daga þá rekst maður á eitthvað á Pinterest og bara VERÐUR … Lesa meira
SveppPepp fylltur kúrbítur
Mig hefur lengi langað að prófa þessa uppskrift, finnst gaman af svona súper einföldum uppskriftum. Þetta tók ekki langan tíma og má nota hvaða fyllingu sem er, ég ákvað að … Lesa meira
Blómkálsmús – kom skemmtilega á óvart.
Eftir viku af grænmetisréttum þá ákváðum við að hafa kjöt í sunnudagsmatinn. Ég viljandi sleppti því að segja eiginmanninum að ég ætlaði að „testa“ blómkálsmús með matnum, því hingað til … Lesa meira
Kúrbítspizza
Það er ótrúlega langt frá síðasta innleggi og skrifast það bara á lægð í matarnautn (erum ekki búin að elda neitt sérstaklega blogglegt). En með nýju ári þá settum við … Lesa meira
Fylltar sætar kartöflur í hollara lagi
Þar sem sumum langaði ekki í grjónagraut í kvöldmat þá ákvað ég að gera eitthvað handa mér einni. Ég er með einhverja vibbalega flensu, þannig að maturinn varð að vera … Lesa meira
Kúrbíts franskar
Eftir að hafa vafrað slatta á uppskriftarsíðum í gær þá fann ég slatta af uppskriftum sem innihalda kúrbít og eggaldin og langaði að nota meiri í eldamennskunni okkar. Kúrbíts franskarnar … Lesa meira
Fylltar sætar kartöflur
Ég ákvað að vera gikkur í kvöldmatnum og neita að borða hakk og spagettí. Gramsaði í ísskápnum og fann þar sæta kartöflu og fannst sniðugt að skella í fyllta sæta … Lesa meira
Séð og Heyrt viðtalið
Í dag kom út Séð og Heyrt opnuviðtalið við Nautnaseggina, mæli með að kíkja í blaðið. Uppskriftirnar af réttunum úr blaðinu má finna hér fyrir neðan!
Grænmetislasagnea með heimatilbúnum brauðbollum og heimatilbúnu hrásalati
Við áttum von á vinapari í mat sem eru bæði grænmetisætur svo við ákváðum að henda í eitthvað afar gott. Fyrir valinu varð all grænmetislasagnea sem Maddi skellti í. Ég … Lesa meira
You must be logged in to post a comment.