Nautnaseggir

matarblogg Önnu Sjafnar og Madda.

Hollustu súpa

Ég er þvílíkt kát yfir því hvað við fengum marga gesti inn á síðuna, það hvatti mig bara til að skella í aðra færslu. Í kvöld þá ákvað Maddi að … Lesa meira

13.8.2012 · 2 athugasemdir

Eldhúsvinna síðustu daga!

Þá er komið að formlega fyrsta blogginu okkar hérna. Þetta er fínn tími fyrir það þar sem við erum bæði í sumarfríi og höfum þá þrek og metnað til þess … Lesa meira

11.8.2012 · Færðu inn athugasemd

Hérna byrjum við!

Þar sem við hjónin erum búin að taka matarræðið okkar ærlega í gegn þá ákváðum við (kannski meira ég) að henda upp matarbloggi. Þá getum við deilt uppáhalds uppskriftum okkar … Lesa meira

5.8.2012 · 2 athugasemdir