Nautnaseggir

matarblogg Önnu Sjafnar og Madda.

Í tilefni fimmtudags: Foie gras, fiskisúpa og ávaxtaspjót

Littla fjölskyldan var að flytja í nýtt húsnæði og eru allir aðilar svívirðilega ánægðir með það. Ásamt því að rífa upp úr kössum eins og vindurinn þá erum við almennt … Lesa meira

18.9.2014 · Færðu inn athugasemd

Nautasteik með hasselback kartöflum

Littla fjölskyldan okkar hefur það fyrir vana að gera vel við okkur á útborgunardegi, oftast þýðir það að við kíkjum út að borða í kvöldmat. Við kíkjum vanalega á einhverja … Lesa meira

30.8.2013 · Ein athugasemd

Tortilla pizza og ávaxtaspjót í eftirmat

Littla dýrið okkar er búin að vera veik í dag svo við ákváðum að gera eitthvað í kvöldmat sem hún gat hjálpað með. Fyrir valinu var tortilla pizza. Bæði út … Lesa meira

10.4.2013 · Færðu inn athugasemd

Djúsí börger og heimatilbúið hrásalat

Suma daga þá nennir maður ekki að fá sér kjúklingabringu eða salat eða álíka. Suma daga þá verður maður að fá sér eitthvað djúsí, held að það standi einhverstaðar í … Lesa meira

7.1.2013 · 2 athugasemdir

Afgangs jólamatur nýttur í tartalettur

Það er tvennt sem flestir eiga nóg af eftir jólin, rjómi og hamborgarhryggur! Þetta er frábær réttur til að nota afgangana og fyrir þá sem nenna ekki að borða upphitaðan … Lesa meira

26.12.2012 · Færðu inn athugasemd

Hægeldað lambalæri

Vorum að enda við að borða sjúklega meyrt og gómsætt lambalæri! Ætlaði að deila með ykkur aðferðinni við eldamennskuna því þetta kom mjög vel út. Mig hefur lengi vel langað … Lesa meira

28.11.2012 · Færðu inn athugasemd

Einfaldur sunnudagsmatur – Bayonne skinka

Við höfðum bayonne skinku í kvöldmatinn áðan. Það er frekar einfalt að gera góða máltíð úr svona skinnku og þess vegna tilvalinn sunnudagsmatur. Með skinkunni höfðum við kartöflusalat með eplum … Lesa meira

18.11.2012 · Ein athugasemd

Angurvært pönnulasagnea

Við höldum áfram í leti- og nautnalegum mat. Pönnulasagnea ætti ekki að taka mikið meira en 30-40 mínútur í framkvæmd (ef maður er ekki að blogga um það að minnsta … Lesa meira

5.11.2012 · Færðu inn athugasemd

Fylltur lambahryggur og grænmetisgratín

Á fimmtudagskvöldið var fengum við óvænta gesti í heimsókn. Kæra vini sem áttu að vera staðsett í Danmörku en kíktu heim á klakann í vinnu/fjölskylduferð.  Að sjálfsögðu gripum við tækifærið … Lesa meira

2.11.2012 · Færðu inn athugasemd

Letileg Shepherd’s Pie

Þessa dagana þá er farið að kólna, maður er farin að pæla hvar maður setti nagladekkin frá sér og það er óþarflega dimmt úti. Ef þessar aðstæður kalla ekki á … Lesa meira

30.10.2012 · Færðu inn athugasemd