Gráðosta- og bláberjafylltar kjúklingabringur með mangójógúrtsósu
Nautnaseggirnir fengu heimsókn frá ljósmyndara Séð & Heyrt í kvöld. Af því tilefni ákváðum við að hafa eitthvað spennandi í matinn og fyrir valinu varð gamall sérrétur frá Önnu, kjúklingabringur … Lesa meira
Auðveldur Mexíkóskur pottréttur
Í dag er einn af þessum dögum þar sem það er kalt úti, ég er veik og maður nennir ekki að hafa mikið fyrir kvöldmatnum. Er í dag búin að … Lesa meira
Afmælismaturinn hans Madda! – Lasagnea and the works.
Í dag þá er elsku eiginmaður minn 34 ára gamall og þá ætlaði ég að gefa honum uppáhaldsmatinn hans, sem er lasagna. Það er ekki oft á boðstólnum hérna heima … Lesa meira
GRÝTA
Alveg frá því ég var lítil þá var nokkuð oft grýta í matinn heima hjá mér. Auðveldur heimilismatur, bara bæta við vatni, mjólk og hakki út í duftið og voila! … Lesa meira
Hrefnusteik með couscous-salati og létt soðnu brokkolíi
Við erum miklir aðdáendur hrefnusteikar á þessu heimili og skömmumst okkur ekkert fyrir það 😉 Fyrir nokkrum árum fann ég frábæra uppskrift að hrefnusteik frá krúttbombunni Hrefnu Rós Sætran og … Lesa meira