Chicken Pot Pie
Núna er fyrsta bloggfærslan okkar í þónokkurn tíma og það á ársafmæli bloggsins okkar. Ekki datt mér í hug að síða sem ég ákvað að halda úti til að geyma … Lesa meira
Ostafylltar kjúklingabringur með silkimjúkri, sætri kartöflumús og salati
Eftir smá pásu hafa Nautnaseggirnir að ákveðið að pæla meira í matnum sem þeir borða. Það er alltaf best þegar maður gerir allt frá grunni og hugsar aðeins um hvað … Lesa meira
Kjúklingaleggir og couscous-salat
Ég stóð út í búð með matseðil/innkaupalista í höndunum og fannst grjónagrautur ekki öskra laugardags kvöldmatur. Þannig að mér datt í hug að hafa svolítið sem við gerum oft og … Lesa meira
Osta -og rúsínufylltar kjúklingabringur
Við höfum áður verið með uppskrift af fylltum kjúklingabringum, en það er alltaf skemmtilegt að leika sér aðeins með hráefnið. Í kvöld nennti enginn út í búð og þess vegna … Lesa meira
Kjúklingakoddar með mangosósu
Í sumar fjárfestum við í matreiðslubókinni Heilsuréttir Fjölskyldunnar, þetta er alger snilldarverk og höfum við notað hana mikið eftir að við keyptum hana. Mig hefur langað lengi að gera þessa … Lesa meira
Kjúklingaleggir með afgangs couscous og salati
Madda til mikillar gleði þá auglýsti uppáhalds pizzastaðurinn hans pizzur á þúsundkall svo að kvöldmaturinn var ákveðin fyrir hann og littla dýrið, ég ákvað að halda matarræðinu góðu svo ég … Lesa meira
Opinn kjúklingabörger með frönskum úr sætum kartöflum
Kvöldmaturinn í dag varð til að mestu vegna þess að ég nennti alls ekki út í búð, þannig að ég þetta er allt eitthvað sem ég fann eftir að grafa … Lesa meira