Nautnaseggir

matarblogg Önnu Sjafnar og Madda.

Epla- og brokkolísalat

Maddi keypti þvílíkt girnilegan fiskrétt fyrir kvöldmatinn en þegar kom að því að elda þá var ekki séns að það væri nóg handa fjölskyldunni. Þá var bara að finna nóg … Lesa meira

20.11.2015 · Færðu inn athugasemd

Blómkálsmús – kom skemmtilega á óvart.

Eftir viku af grænmetisréttum þá ákváðum við að hafa kjöt í sunnudagsmatinn. Ég viljandi sleppti því að segja eiginmanninum að ég ætlaði að „testa“ blómkálsmús með matnum, því hingað til … Lesa meira

12.1.2014 · Færðu inn athugasemd

Nautasteik með hasselback kartöflum

Littla fjölskyldan okkar hefur það fyrir vana að gera vel við okkur á útborgunardegi, oftast þýðir það að við kíkjum út að borða í kvöldmat. Við kíkjum vanalega á einhverja … Lesa meira

30.8.2013 · Ein athugasemd

Ostafylltar kjúklingabringur með silkimjúkri, sætri kartöflumús og salati

Eftir smá pásu hafa Nautnaseggirnir að ákveðið að pæla meira í matnum sem þeir borða. Það er alltaf best þegar maður gerir allt frá grunni og hugsar aðeins um hvað … Lesa meira

11.4.2013 · Færðu inn athugasemd

Djúsí börger og heimatilbúið hrásalat

Suma daga þá nennir maður ekki að fá sér kjúklingabringu eða salat eða álíka. Suma daga þá verður maður að fá sér eitthvað djúsí, held að það standi einhverstaðar í … Lesa meira

7.1.2013 · 2 athugasemdir

Kjúklingaleggir og couscous-salat

Ég stóð út í búð með matseðil/innkaupalista í höndunum og fannst grjónagrautur ekki öskra laugardags kvöldmatur. Þannig að mér datt í hug að hafa svolítið sem við gerum oft og … Lesa meira

Einfaldur sunnudagsmatur – Bayonne skinka

Við höfðum bayonne skinku í kvöldmatinn áðan. Það er frekar einfalt að gera góða máltíð úr svona skinnku og þess vegna tilvalinn sunnudagsmatur. Með skinkunni höfðum við kartöflusalat með eplum … Lesa meira

18.11.2012 · Ein athugasemd

Fylltur lambahryggur og grænmetisgratín

Á fimmtudagskvöldið var fengum við óvænta gesti í heimsókn. Kæra vini sem áttu að vera staðsett í Danmörku en kíktu heim á klakann í vinnu/fjölskylduferð.  Að sjálfsögðu gripum við tækifærið … Lesa meira

2.11.2012 · Færðu inn athugasemd

Ofnbakaður lax með wasabi baunum, salati og mangosósu

Við fengum gesti í mat í kvöld, ætluðum að gefa þeim ofnbakaðan lax með mango chutney. En þegar eldamennskan byrjaði þá tókum við eftir að það var ekki til nóg … Lesa meira

20.10.2012 · Færðu inn athugasemd

Grænmetislasagnea með heimatilbúnum brauðbollum og heimatilbúnu hrásalati

Við áttum von á vinapari í mat sem eru bæði grænmetisætur svo við ákváðum að henda í eitthvað afar gott. Fyrir valinu varð all grænmetislasagnea sem Maddi skellti í. Ég … Lesa meira

30.9.2012 · Ein athugasemd