Nautnaseggir

matarblogg Önnu Sjafnar og Madda.

Kjúklingaleggir með afgangs couscous og salati

Madda til mikillar gleði þá auglýsti uppáhalds pizzastaðurinn hans pizzur á þúsundkall svo að kvöldmaturinn var ákveðin fyrir hann og littla dýrið, ég ákvað að halda matarræðinu góðu svo ég … Lesa meira

16.8.2012 · Færðu inn athugasemd

Opinn kjúklingabörger með frönskum úr sætum kartöflum

Kvöldmaturinn í dag varð til að mestu vegna þess að ég nennti alls ekki út í búð, þannig að ég þetta er allt eitthvað sem ég fann eftir að grafa … Lesa meira

14.8.2012 · Færðu inn athugasemd