Nautnaseggir

matarblogg Önnu Sjafnar og Madda.

Pasta carbonara

Það er afar auðvelt og fljótlegt að útbúa pasta með carbonara sósu. Þetta er vinsæll og góður réttur og Google leit skilar manni fjölmörgum girnilegum uppskriftum, sem þó eru flestar … Lesa meira

28.12.2012 · Færðu inn athugasemd

Risotto með rækjum og grænum baunum

Kvöldmaturinn í dag var hinn klassíski ítalski réttur, Risotto! Þetta er smá dundur réttur en ekki flókin og vel þess virði! Vinkonur mínar hafa oft spurt hvort að það sé … Lesa meira

21.9.2012 · Færðu inn athugasemd

Gráðostaspagettí með perum og hnetum

Þar sem ég hef verið veik seinustu daga þá hefur kvöldmaturinn snúist mikið um að þetta sé fljótlegt frekar en mega hollustu. Kvöldmaturinn í kvöld var engin undantekning, undirbúningurinn tekur … Lesa meira

19.9.2012 · 2 athugasemdir

Afmælismaturinn hans Madda! – Lasagnea and the works.

Í dag þá er elsku eiginmaður minn 34 ára gamall og þá ætlaði ég að gefa honum uppáhaldsmatinn hans, sem er lasagna. Það er ekki oft á boðstólnum hérna heima … Lesa meira

25.8.2012 · Ein athugasemd