Nautnaseggir

matarblogg Önnu Sjafnar og Madda.

Avacadohummus

Planið í dag var að elda og blogga um tælenskan rétt sem Maddi hefur verið að fínpússa en suma daga þá rekst maður á eitthvað á Pinterest og bara VERÐUR … Lesa meira

19.11.2015 · Færðu inn athugasemd

Í tilefni fimmtudags: Foie gras, fiskisúpa og ávaxtaspjót

Littla fjölskyldan var að flytja í nýtt húsnæði og eru allir aðilar svívirðilega ánægðir með það. Ásamt því að rífa upp úr kössum eins og vindurinn þá erum við almennt … Lesa meira

18.9.2014 · Færðu inn athugasemd

Flatbrauð og hummus

Núna er ég komin í sumarfrí og þá er ég að fá útrás fyrir uppsafnaðri eldunar- og bökunarþörf. Í dag ákvað ég að kvöldmaturinn ætti að vera grýta og flatbrauð með … Lesa meira

28.5.2013 · Færðu inn athugasemd

Eggaldin ídýfa og heimagerðar tortilla flögur

Þar sem annar Nautnaseggurinn var að koma úr svaðalegri tannlæknaferð þá voru uppi sérþarfir um snarl. Beiðnin var um eitthvað mjúkt en hollt. Þannig að rétt fyrir miðnætti var byrjað … Lesa meira

16.1.2013 · Færðu inn athugasemd

Devilled eggs (Fyllt egg)

Við eigum alltaf rosalega mikið af eggjum. Bæði pabbi minn og tengdapabbi eiga hænur svo við eigum vanalega meiri egg en við getum í okkur látið. Við notum hinsvegar eggin … Lesa meira

23.11.2012 · Færðu inn athugasemd

Kæfugerð

Ég fór í sveitina um daginn til að hakka kindakjöt. Ég greip með mér til baka tvö læri, hrygg og eitt stykki af slögum (sjá skýringarmynd á Kjötbókinni). Lærin eru … Lesa meira

16.11.2012 · Færðu inn athugasemd

Ósoðinn hafragrautur

Þessi titill hljómar ekki vel. En staldraðu við. Ég er alinn upp á dæmigerðu sveitaheimili þar sem boðið var upp á heitan hafragraut á hverjum einasta morgni. Ef það var … Lesa meira

7.11.2012 · 2 athugasemdir

Ídýfa úr kotasælu

Nautnaseggirnir í okkur Madda finnst rosalega gaman að gera hollari „spin“ á óhollustu. Okkur finnst rosalega gott að gera ídýfu úr kotasælu, þetta er mjög gott með snakki og við … Lesa meira

7.10.2012 · Færðu inn athugasemd

Hafranammi

Ég get ekki tekið heiðurinn af þessari uppskrift, þessa fékk ég af einu uppáhalds matarbloggunum mínum hjá henni Ellu Helgu. Mér finnst rosalega gott að gera stóra uppskrift af þessu … Lesa meira

11.9.2012 · 2 athugasemdir

Jógúrt íspinnar

Það er alltaf ljúft að skella einum íspinna í andlitið á sér. Hér eru uppskriftir af íspinnum sem eru aðeins hollari en sykurleðjan sem er oftast í boði úti í … Lesa meira

20.8.2012 · Ein athugasemd