Bananabrauðbollur
Fyrir 6 eða 7 árum síðan rakst ég á frábæra uppskriftasíðu sem heitir Cafe Sigrún, þegar ég var að leita að uppskrift af góðu bananabrauði. Ég hef notað þessa uppskrift … Lesa meira
Osta -og rúsínufylltar kjúklingabringur
Við höfum áður verið með uppskrift af fylltum kjúklingabringum, en það er alltaf skemmtilegt að leika sér aðeins með hráefnið. Í kvöld nennti enginn út í búð og þess vegna … Lesa meira
Pasta carbonara
Það er afar auðvelt og fljótlegt að útbúa pasta með carbonara sósu. Þetta er vinsæll og góður réttur og Google leit skilar manni fjölmörgum girnilegum uppskriftum, sem þó eru flestar … Lesa meira
Afgangs jólamatur nýttur í tartalettur
Það er tvennt sem flestir eiga nóg af eftir jólin, rjómi og hamborgarhryggur! Þetta er frábær réttur til að nota afgangana og fyrir þá sem nenna ekki að borða upphitaðan … Lesa meira
Hægeldað lambalæri
Vorum að enda við að borða sjúklega meyrt og gómsætt lambalæri! Ætlaði að deila með ykkur aðferðinni við eldamennskuna því þetta kom mjög vel út. Mig hefur lengi vel langað … Lesa meira
Devilled eggs (Fyllt egg)
Við eigum alltaf rosalega mikið af eggjum. Bæði pabbi minn og tengdapabbi eiga hænur svo við eigum vanalega meiri egg en við getum í okkur látið. Við notum hinsvegar eggin … Lesa meira
Framlag okkar í kökublað Vikunnar: Kúrbíts Brownie með valhnetum!
Í dag kom út Kökublað Vikunnar, í því blaði er kökuuppskrift komin frá Nautnaseggjunum. Þrátt fyrir að allir hafa að sjálfsögðu farið og keypt blaðið í dag, þá ætlum við … Lesa meira
Einfaldur sunnudagsmatur – Bayonne skinka
Við höfðum bayonne skinku í kvöldmatinn áðan. Það er frekar einfalt að gera góða máltíð úr svona skinnku og þess vegna tilvalinn sunnudagsmatur. Með skinkunni höfðum við kartöflusalat með eplum … Lesa meira
Kæfugerð
Ég fór í sveitina um daginn til að hakka kindakjöt. Ég greip með mér til baka tvö læri, hrygg og eitt stykki af slögum (sjá skýringarmynd á Kjötbókinni). Lærin eru … Lesa meira
Ósoðinn hafragrautur
Þessi titill hljómar ekki vel. En staldraðu við. Ég er alinn upp á dæmigerðu sveitaheimili þar sem boðið var upp á heitan hafragraut á hverjum einasta morgni. Ef það var … Lesa meira
You must be logged in to post a comment.