Nautnaseggir

matarblogg Önnu Sjafnar og Madda.

Angurvært pönnulasagnea

Við höldum áfram í leti- og nautnalegum mat. Pönnulasagnea ætti ekki að taka mikið meira en 30-40 mínútur í framkvæmd (ef maður er ekki að blogga um það að minnsta … Lesa meira

5.11.2012 · Færðu inn athugasemd

Fylltur lambahryggur og grænmetisgratín

Á fimmtudagskvöldið var fengum við óvænta gesti í heimsókn. Kæra vini sem áttu að vera staðsett í Danmörku en kíktu heim á klakann í vinnu/fjölskylduferð.  Að sjálfsögðu gripum við tækifærið … Lesa meira

2.11.2012 · Færðu inn athugasemd

Letileg Shepherd’s Pie

Þessa dagana þá er farið að kólna, maður er farin að pæla hvar maður setti nagladekkin frá sér og það er óþarflega dimmt úti. Ef þessar aðstæður kalla ekki á … Lesa meira

30.10.2012 · Færðu inn athugasemd

Kjúklingakoddar með mangosósu

Í sumar fjárfestum við í matreiðslubókinni Heilsuréttir Fjölskyldunnar, þetta er alger snilldarverk og höfum við notað hana mikið eftir að við keyptum hana. Mig hefur langað lengi að gera þessa … Lesa meira

22.10.2012 · Færðu inn athugasemd

Ofnbakaður lax með wasabi baunum, salati og mangosósu

Við fengum gesti í mat í kvöld, ætluðum að gefa þeim ofnbakaðan lax með mango chutney. En þegar eldamennskan byrjaði þá tókum við eftir að það var ekki til nóg … Lesa meira

20.10.2012 · Færðu inn athugasemd

Fylltar sætar kartöflur

Ég ákvað að vera gikkur í kvöldmatnum og neita að borða hakk og spagettí.  Gramsaði í ísskápnum og fann þar sæta kartöflu og fannst sniðugt að skella í fyllta sæta … Lesa meira

18.10.2012 · Færðu inn athugasemd

Littla dýrið 3ja ára!

Það er búið að vera mikið að gera undanfarið hjá okkur. Mikið að gera í vinnuni og skólanum og undirbúningur fyrir  barnaafmæli. Það er ekki hægt að segja að það … Lesa meira

15.10.2012 · Færðu inn athugasemd

Séð og Heyrt viðtalið

Í dag kom út Séð og Heyrt opnuviðtalið við Nautnaseggina, mæli með að kíkja í blaðið. Uppskriftirnar af réttunum úr blaðinu má finna hér fyrir neðan!

11.10.2012 · Færðu inn athugasemd

Ofnbakaður lax með mango chutney og gulrótarbrauð

Við vorum að velta því fyrir okkur hvað við gætum gert með afgangana frá gærdeginum, áttum mikið af búlgusalati og mango sósu eftir. Ákváðum að hafa lax en littlan okkar … Lesa meira

9.10.2012 · Færðu inn athugasemd

Gráðosta- og bláberjafylltar kjúklingabringur með mangójógúrtsósu

Nautnaseggirnir fengu heimsókn frá ljósmyndara Séð & Heyrt í kvöld. Af því tilefni ákváðum við að hafa eitthvað spennandi í matinn og fyrir valinu varð gamall sérrétur frá Önnu, kjúklingabringur … Lesa meira

8.10.2012 · 4 athugasemdir