Nautnaseggir

matarblogg Önnu Sjafnar og Madda.

Ídýfa úr kotasælu

Nautnaseggirnir í okkur Madda finnst rosalega gaman að gera hollari „spin“ á óhollustu. Okkur finnst rosalega gott að gera ídýfu úr kotasælu, þetta er mjög gott með snakki og við … Lesa meira

7.10.2012 · Færðu inn athugasemd

Grænmetislasagnea með heimatilbúnum brauðbollum og heimatilbúnu hrásalati

Við áttum von á vinapari í mat sem eru bæði grænmetisætur svo við ákváðum að henda í eitthvað afar gott. Fyrir valinu varð all grænmetislasagnea sem Maddi skellti í. Ég … Lesa meira

30.9.2012 · Ein athugasemd

Risotto með rækjum og grænum baunum

Kvöldmaturinn í dag var hinn klassíski ítalski réttur, Risotto! Þetta er smá dundur réttur en ekki flókin og vel þess virði! Vinkonur mínar hafa oft spurt hvort að það sé … Lesa meira

21.9.2012 · Færðu inn athugasemd

Gráðostaspagettí með perum og hnetum

Þar sem ég hef verið veik seinustu daga þá hefur kvöldmaturinn snúist mikið um að þetta sé fljótlegt frekar en mega hollustu. Kvöldmaturinn í kvöld var engin undantekning, undirbúningurinn tekur … Lesa meira

19.9.2012 · 2 athugasemdir

Auðveldur Mexíkóskur pottréttur

Í dag er einn af þessum dögum þar sem það er kalt úti, ég er veik og maður nennir ekki að hafa mikið fyrir kvöldmatnum. Er í dag búin að … Lesa meira

18.9.2012 · Færðu inn athugasemd

Hafranammi

Ég get ekki tekið heiðurinn af þessari uppskrift, þessa fékk ég af einu uppáhalds matarbloggunum mínum hjá henni Ellu Helgu. Mér finnst rosalega gott að gera stóra uppskrift af þessu … Lesa meira

11.9.2012 · 2 athugasemdir

Hveitilausar bananalummur, eðalgúmmelaði!

Littla dýrið okkar vaknaði í morgun með hita og eiginmaðurinn vaknaði með þynnku, þannig að ég er búin að vera að dútlast í þrifum og eldhúsinu í dag. Við tiltektina … Lesa meira

Crépes með rækjum, rjómaostsósu og grænmeti

Það hefur ekki verið bloggað mikið seinustu vikuna eða svo vegna ömurlegrar flensu sem hefur herjað á húsbandið og mig. Það hefur ekki verið neinn kraftur til að elda neitt … Lesa meira

30.8.2012 · Færðu inn athugasemd

Afmælismaturinn hans Madda! – Lasagnea and the works.

Í dag þá er elsku eiginmaður minn 34 ára gamall og þá ætlaði ég að gefa honum uppáhaldsmatinn hans, sem er lasagna. Það er ekki oft á boðstólnum hérna heima … Lesa meira

25.8.2012 · Ein athugasemd

Jógúrt íspinnar

Það er alltaf ljúft að skella einum íspinna í andlitið á sér. Hér eru uppskriftir af íspinnum sem eru aðeins hollari en sykurleðjan sem er oftast í boði úti í … Lesa meira

20.8.2012 · Ein athugasemd