Þar sem við hjónin erum búin að taka matarræðið okkar ærlega í gegn þá ákváðum við (kannski meira ég) að henda upp matarbloggi. Þá getum við deilt uppáhalds uppskriftum okkar og því girnilega sem við sullum saman hérna heima fyrir.
Vonandi verður þetta til að drífa okkur í heilsusamlega matarræðinu okkar.
-A
Ofsalega er þetta flott framtak hjá þér ( ykkur) finnst .þetta mjög hvetjandi til að prufa nýja hluti og borða hollt….því stundum veit maður ekki hvað maður á að borða til að borða hollt….Takk fyrir allar hugmyndirnar.
Kv, Kristjana.
Frábært að heyra að maður sé að hvetja aðra í matarræðinu 🙂